spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentFloyd Mayweather hlær að tilboði Dana White

Floyd Mayweather hlær að tilboði Dana White

Floyd Mayweather hló að 25 milljón dollara tilboði Dana White. Í gær bauð Dana White þeim Floyd og Conor 25 milljónir hvor fyrir boxbardaga.

Dana White þarf sennilega að bjóða betur en þetta. Floyd hefur áður sagt að hann muni aðeins snúa aftur í boxhringinn ef hann fær 100 milljónir dollara. Tilboð Dana White er því ekki nema einn fjórði af þeirri upphæð.

„Hann er f**king grínisti,“ sagði Floyd við TMZ í gær þegar hann heyrði af tilboðinu og benti á úrið sitt sem er ekki ódýrt.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular