spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaForsala á bardaga Gunnars Nelson er hafin

Forsala á bardaga Gunnars Nelson er hafin

Gunnar Nelson Rick StoryÞann 4. október stígur Gunnar Nelson í búrið þegar hann berst gegn Rick Story. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins en forsala á bardagakvöldið hófst í gær. Í dag er hægt að kaupa miða í forsölu með því að setja inn aðgangskóðann hér að neðan.

Það styttist óðum í bardagann en almenn miðasala hefst á morgun. Í gær hófst miðasalan fyrir UFC Fight Club meðlimi og í dag geta áskrifendur af UFC Newsletter keypt miða. Hér er hægt að nálgast miðana, smellið á Newsletter Presale hægra megin og sláið inn kóðann: STEPINTOOURWORLD

UFC sendi nýlega frá sér þetta skemmtilega kynningarmyndband þar sem okkar maður er auðvitað í aðalhlutverki.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular