Kæru landsmenn, það tók ekki langan tíma og hér er það komið! Fyrsta umferð vorbikarmótaraðarinnar er komin á netið. Það er að sjálfsögðu youtube-rásin Icelandic Boxing sem færir okkur þessa gjöf. Hipp hipp húrra fyrir Garp Fletcher sem heldur úti rásinni.
Annar dagur mótaraðarinnar verður haldinn í húsakynnum HFH í Dalshrauni 10 þann 8. febrúar!
Bardagarnir eru linkaðir hér fyrir neðan frá þeim síðasta til þess fyrsta.
90kg+ Sigurjón GuðnasonMagnús Vs. Kolbjörn Eiríksson
90kg+ Deimantas Zelvys Vs. Ágúst Davíðsson
80kg – Dmytro Hrachow Vs. Demario Elijah Anderson
75kg – Benedikt Gylfi Eiríksson Vs. William Þór Ragnarsson
75kg – Steinar Bergsson Vs.Vitalii Korshak
85kg (U17) – Adrian Pawlikowski Vs. Viktor Örn Sigurðsson
75kg – Jakub Biernat Vs. Hlynur Þorri Helguson
65kg (66kg U17) – Tomas Barsciavicius Vs. Jökull Bragi Halldórsson
66kg (U17) – Arnar Geir Kristbjörnsson Vs. Arnar Jaki Smárason
60kg (U17) – Volodymyr Moskwychov Vs. Björn Helgi Jóhannsson
57kg (U15) – Alan Alex Szelag Vs. Sigurbergur Einar
50kg (U15) – Tristan Styff Vs. Hilmar Þorvaldsson