Saturday, September 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentGamli bardaginn: Brock Lesnar gegn Frank Mir 2

Gamli bardaginn: Brock Lesnar gegn Frank Mir 2

UFC hefur verið að dæla út gömlum bardögum nú þegar ekkert er um bardagakvöld í beinni útsendingu. Í dag ætlum við að kíkja á bardaga Brock Lesnar og Frank Mir.

Brock Lesnar var ein stærsta stjarna UFC á sínum tíma en hann varð frægur fyrir WWE fjölbragðaglímuna. Árið 2007 ákvað hann að fara í MMA og tók sinn fyrsta bardaga í UFC gegn Frank Mir árið 2008.

Mir náði að klára hann með „kneebar“ uppgjafartaki í 1. lotu. Rúmu ári síðar þann 11. júlí 2009 mættust þeir aftur á UFC 100 en þá var Lesnar þungavigtarmeistari og Frank Mir bráðabirgðarmeistari.

Bardagakvöldið var eitt það stærsta í sögu UFC og var bardagi Lesnar og Mir aðalbardagi kvöldsins.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular