spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentGamli bardaginn: Demian Maia sigrar 110 kg andstæðing í sínum fyrsta MMA...

Gamli bardaginn: Demian Maia sigrar 110 kg andstæðing í sínum fyrsta MMA bardaga

Demian Maia tók sinn fyrsta MMA bardaga í september 2001. Þá mætti hann Raul Sosa sem var talsvert stærri en það hafði lítil áhrif á Maia.

Bardaginn fór fram í Venesúela og stóð yfir í aðeins 41 sekúndu. Þó andstæðingurinn hafi verið þykkur og stór var ljóst að Maia var talsvert betri bardagamaður. Maia berst í dag í 77 kg þyngdarflokki og má gera ráð fyrir að það hafi verið talsverður þyngdarmunur á köppunum þennan dag.

Þetta er eiginlega eini bardaginn sem Maia hefur sigrað með rothöggi. Maia er vissulega skráður með þrjá sigra eftir tæknilegt rothögg en hinir tveir sigrarnir voru eftir vöðvakrampa og axlarmeiðsli.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular