Verður bardaginn um helgina sá síðasti á ferli Demian Maia?
Demian Maia mætir Belal Muhammad á UFC 263 um helgina. Maia segir að þetta gæti verið hans síðasti bardagi á ferlinum en það veltur á frammistöðunni. Lesa meira
Demian Maia mætir Belal Muhammad á UFC 263 um helgina. Maia segir að þetta gæti verið hans síðasti bardagi á ferlinum en það veltur á frammistöðunni. Lesa meira
Dana White forseti UFC hefur staðfest að næsti bardagi Khamzat Chimaev mun vera aðalbardagi gegn topp 15 andstæðingi. Lesa meira
Gilbert Burns fær draumabardaga sinn í mars. Burns mætir Demian Maia þann 14. mars í Brasilíu. Lesa meira
Það er alltaf gaman að sjá glæsileg uppgjafartök og fengum við nokkur slík á síðasta ári. Hér eru fimm bestu að okkar mati. Lesa meira
UFC 244 fer fram á laugardaginn og var hitað vel upp fyrir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu. Lesa meira
Ben Askren íhugar að hætta í MMA eftir sitt annað tap í röð. Askren telur að það sé langt í titilbardaga miðað við stöðuna sína í dag. Lesa meira
UFC var með skemmtilegt bardagakvöld í Singapúr í dag. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Demian Maia og Ben Askren. Lesa meira
UFC er með fínasta bardagakvöld í Singapúr á laugardagsmorgni sem vert er að skoða. Í aðalbardaganum mætast þeir Ben Askren og Demian Maia en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
Haustið er komið og október er litríkur og fallegur, bæði ef horft er út um gluggann og í MMA heiminum. Það er skemmtilegt bland í poka í boði og risastór bardagi í Ástralíu. Lesa meira
Þeir Ben Askren og Demian Maia virðast vera á leið í búrið saman. Bardaginn á að fara fram þann 26. október í Singapúr samkvæmt Ben Askren. Lesa meira
UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Fortaleza í Brasilíu á laugardaginn. Marlon Moraes sigraði Raphael Assuncao í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC er með mjög skemmtilegt bardagakvöld í Brasilíu annað kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Raphael Assuncao og Marlon Moraes en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Febrúar er frábær mánuður fyrir harða MMA aðdáendur. Það er lítið um súperstjörnur, bara góðir bardagar og nóg af þeim. Lesa meira
UFC heimsótti Síle um helgina í fyrsta sinn. Kamaru Usman sigraði Demian Maia í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagana. Lesa meira