spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentGamli bardaginn: Þegar Nick Diaz rotaði Robbie Lawler

Gamli bardaginn: Þegar Nick Diaz rotaði Robbie Lawler

UFC hefur verið að dæla út gömlum bardögum nú þegar ekkert er um bardagakvöld í beinni útsendingu. Í dag ætlum við að kíkja á bardaga Nick Diaz og Robbie Lawler.

Þann 2. apríl 2004 mættust þeir Nick Diaz og Robbie Lawler á UFC 47. Þá var Nick tvítugur og Lawler 22 ára gamall. Lawler var á þessum tíma ungstirni í UFC en Diaz að berjast sinn 2. bardaga í UFC.

Hinn 38 ára gamli Lawler hefur aðeins tvisvar tapað eftir rothögg í 43 bardögum. Diaz var sá fyrsti til að sigra hann eftir rothögg en Tyron Woodley gerði hið sama 12 árum síðar.

Bardaginn var frábær skemmtun og vildu margir sjá þá mætast aftur en aldrei tókst bardagasamtökum að setja þá aftur saman í búrið.

https://www.youtube.com/watch?v=O5e1ncMKiUQ&feature=emb_title
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular