5 mögulegir andstæðingar fyrir Nick Diaz
Nick Diaz lýsti því yfir á dögunum að hann vilji berjast aftur. Margir eru spenntir fyrir endurkomu hans og eru fjölmargir andstæðingar mögulegir fyrir hann. Lesa meira
Nick Diaz lýsti því yfir á dögunum að hann vilji berjast aftur. Margir eru spenntir fyrir endurkomu hans og eru fjölmargir andstæðingar mögulegir fyrir hann. Lesa meira
UFC er með gott bardagakvöld í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Alexander Rakic og Anthony Smith. Lesa meira
UFC hefur verið að dæla út gömlum bardögum nú þegar ekkert er um bardagakvöld í beinni útsendingu. Í dag ætlum við að kíkja á bardaga Nick Diaz og Robbie Lawler. Lesa meira
Colby Covington átti frábæra frammistöðu um síðustu helgi þegar hann sigraði Robbie Lawler. Hann reynir eins og hann getur að láta fólk hata sig en enginn getur efast um gæði hans í búrinu. Lesa meira
Colby Covington sigraði Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark í gær. Eftir bardagann fékk hann símtal frá forsetanum Donald Trump. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Newark í New Jersey í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Robbie Lawler og Colby Covington en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC er með fínasta bardagakvöld í Newark, New Jersey á laugardaginn. Bardagarnir eru á frábærum tíma hér heima. Lesa meira
Donald Trump stuðningsmaðurinn Colby Covington mætir Robbie Lawler á laugardaginn. Meðlimir úr Trump fjölskyldunni verða viðstaddir bardagann til stuðnings við Covington. Lesa meira
Næsti bardagi Colby Covington verður ekki titilbardagi. Covington mun mæta Robbie Lawler í aðalbardaga kvöldsins þann 3. ágúst. Lesa meira
UFC 235 fór fram um helgina í Las Vegas. Kvöldið var af stærri gerðinni og útkoman var á vissan hátt söguleg en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC 235 fer fram í nótt og er bardagakvöldið ansi spennandi. Tveir titilbardagar eru á dagskrá en líkt og fyrir öll stóru kvöldin hjá UFC birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
Í kvöld fer fram UFC 235 í Las Vegas. Þar mætast í aðalbardaga kvöldsins þeir Jon Jones og Anthony Smith um léttþungavigtartitilinn. Þar að auki mætast Tyron Woodley og Kamaru Usman í veltivigtartitilbardaga en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Það hlýtur að vera stór mánuður þegar Jon Jones kemst ekki í topp 5 á listanum. Mars er sérstaklega stór mánuður fyrir veltivigt en átta af þeim allra bestu mætast, þar á meðal Gunnar Nelson í mikilvægum bardaga. Dembum okkur í þetta. Lesa meira
Ben Askren berst sinn fyrsta bardaga í UFC á laugardaginn þegar hann mætir Robbie Lawler. Spurningin er hvort Ben Askren nái að standa við stóru orðin og haldist ósigraður meðal þeirra bestu. Lesa meira