spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGeorges St. Pierre tekur sér ótímabundið leyfi og yfirgefur UFC titilinn!

Georges St. Pierre tekur sér ótímabundið leyfi og yfirgefur UFC titilinn!

Georges-St-Pierre UFC167
Meistarinn lurkum laminn eftir UFC 167.

MMA blaðamaðurinn Ariel Helwani tvítaði fyrr í dag að Georges St. Pierre muni taka sér ótímabundið hlé frá MMA og þar með láta UFC titilinn af hendi.

 

Helwani vitnar í franska grein sem fullyrðir þetta. Georges St. Pierre og Dana White munu halda blaðamannafund síðar í kvöld og má ætla að þetta verði rætt nánar. Nánari verður fjallað um málið síðar um helgina.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular