MMA blaðamaðurinn Ariel Helwani tvítaði fyrr í dag að Georges St. Pierre muni taka sér ótímabundið hlé frá MMA og þar með láta UFC titilinn af hendi.
RDS.ca just reported that GSP will announce he’s taking an indefinite leave from MMA and giving up his belt. http://t.co/dcWkObfcYZ
— Ariel Helwani (@arielhelwani) December 13, 2013
Helwani vitnar í franska grein sem fullyrðir þetta. Georges St. Pierre og Dana White munu halda blaðamannafund síðar í kvöld og má ætla að þetta verði rætt nánar. Nánari verður fjallað um málið síðar um helgina.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr. - October 26, 2022
- Aron Leó úr leik á EM - September 29, 2022
- Aron Leó kominn áfram á EM - September 28, 2022