0

Georges St. Pierre tekur sér ótímabundið leyfi og yfirgefur UFC titilinn!

Georges-St-Pierre UFC167

Meistarinn lurkum laminn eftir UFC 167.

MMA blaðamaðurinn Ariel Helwani tvítaði fyrr í dag að Georges St. Pierre muni taka sér ótímabundið hlé frá MMA og þar með láta UFC titilinn af hendi.

 

Helwani vitnar í franska grein sem fullyrðir þetta. Georges St. Pierre og Dana White munu halda blaðamannafund síðar í kvöld og má ætla að þetta verði rætt nánar. Nánari verður fjallað um málið síðar um helgina.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.