4

Föstudagstopplistinn: Fimm eftirminnilegustu ummælin í MMA

SPO-UFC-158

Eftir flesta stóra bardaga í UFC tekur annar lýsandinn viðtal við keppendur. Bardagamennirnir eru iðulega með adrenalínið á fullu þar sem stutt er liðið frá bardaganum og því eiga þeir til að segja hluti sem þeir mundu annars ekki segja. Þannig höfum við fengið að heyra mörg gullkorn í búrinu en hér rifjum við upp þau fimm eftirminnilegustu að okkar mati. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu kvikmyndirnar með MMA leikurum

jackson

Föstudagslistinn í dag snýr að leiksigrum MMA keppenda. Við lítum hér á bestu myndirnar sem MMA stjörnur hafa leikið í og ræðum lauslega frammistöðu þeirra í föstudagstopplistanum. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 10 ríkustu MMA bardagamennirnir

gsp

Hverjir eru tíu ríkustu núverandi og fyrrverandi bardagamenn í MMA? Í föstudagstopplista vikunnar kíkjum við á tíu ríkustu bardagamenninga í MMA. Lesa meira