Gunnar Nelson virðist vera kominn með staðgengil í stað Thiago Alves. Gilbert Burns segist hafa samþykkt að berjast við Gunnar í Danmörku.
Gunnar Nelson átti að mæta Thiago Alves á UFC bardagakvöldinu í Danmörku þann 28. september. Alves greindi frá því á fimmtudaginn að hann þyrfti að draga sig úr bardaganum vegna sýkingar.
Gilbert Burns var fljótur að bjóðast til að mæta Gunnari. Gunnar samþykkti bardagann og nú hefur Burns greint frá því að hann hafi samþykkt einnig.
Thanks Vancouver! On my way back to FL 1 week camp is no joke! Coaches abt to bust my but this week so let’s go can’t wait! @henrihooft @CoachGJones @365hardknocks @IHPfit @Vagner_Rocha @CyborgAbreu @ssorianoMMA @cerradomma @VicenteLuqueMMA @HerbertBurnsMMA
— GILBERT BURNS DURINHO (@GilbertDurinho) September 15, 2019
@GilbertDurinho is the only fighter that stays ready and is willing to take all fights on short notice.. now after a short notice win against Kunchenko he's fighting Gunnar Nelson on 1 week notice.. This man will be a top 10 Welterweight quite shortly #UFCCopenhagen
— GK The Fight Analyst™️ (@FightAnalysts) September 15, 2019
T.Alves out. Gunnar Nelson will now fight Gilbert Burns at UFN 160 in Copenhagen, Denmark. (Sep. 28, 2019). (per @raphamarinho) #UFC #UFCDenmark #MMA #UFCESPN #UFCCopenhagen pic.twitter.com/okGBmMFe84
— MaRCeL DoRFF 🇳🇱🇮🇩 (@BigMarcel24) September 15, 2019
Það virðist því allt vera klappað og klárt fyrir bardaga þeirra en UFC hefur ekki staðfest bardagann þegar þetta er skrifað.