6

Gunnar Nelson kominn í topp 15 í UFC

Skv. nýjustu styrkleikaröðun UFC er Gunnar Nelson í fyrsta skipti kominn á blað. Listann má finna á heimasíðu UFC en hann er samsettur skv. hlutlausri kosningu fjölmiðlamanna. Gunnar er númer 14 á listanum en hann má sjá í heild sinni hér að neðan. Listinn er mikil viðurkenning fyrir Gunnar en hér er hann staðfestur sem einn besti bardagamaður í heimi í sínum þyngdarflokki.

Styrkleikaröðunin er eftirfarandi:

Meistarinn: Johny Hendricks

  1. Robbie Lawler
  2. Rory MacDonald
  3. Carlos Condit
  4. Tyron Woodley
  5. Jake Ellenberger
  6. Hector Lombard
  7. Matt Brown
  8. Demian Maia
  9. Tarec Saffiedine
  10. Dong Hyun Kim
  11. Jake Shields
  12. Mike Pyle
  13. Kelvin Gastelum
  14. Gunnar Nelson
  15. Erick Silva

mma_g_nelson01jr_576

Óskar Örn Árnason

6 Comments

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.