spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíða Halligunn sigraði UFC 194 Fanaments leikinn

Halligunn sigraði UFC 194 Fanaments leikinn

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Fanaments.com í samstarfi við MMA Fréttir hélt sérstakt UFC 194 mót um nýliðna helgi.

Það var notandinn Halligunn sem sigraði UFC 194 leik Fanaments.com og hlaut hann 288,15 evrur í sigurlaun. Potturinn byrjaði í 500 evrum en endaði í 1089 evrum sem skiptust á milli stigahæstu spilaranna.

Hér að neðan má sjá lið sigurvegarans en hann var með fjóra bardagamenn sem sigruðu sína bardaga. Þeir Warlley Alves og Magomed Mustafaev kláruðu báðir sína bardaga í fyrstu lotu sem veitti mörg stig. Þá tókst Luke Rockhold að sigra Weidman í 4. lotu en hann veitti 106 högg sem fóru í gegnum vörn Weidman.

fanaments

Fanaments býður upp á UFC mót næstu helgar, ásamt mótum í Enska boltanum og NBA.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular