spot_img
Tuesday, October 8, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxHnefaleikasamband Íslands valdi boxara ársins 2023

Hnefaleikasamband Íslands valdi boxara ársins 2023

Á þessum tíma árs er auðvitað keppt við að velja íþróttafólk ársins í hverri grein fyrir sig. HNÍ hefur gert upp hug sinn og er sammála Fimmtu Lotunni um karlkyns boxara ársins. HNÍ tekur mið af þeim sem einstaklingum sem boxa á íslandi og erlendis í ólympísku boxi en þeir sem keppa á atvinnumanna stigi eru ekki til tilnefningar.

Tilkynningin frá HNÍ:

Elmar Gauti Halldórsson og Íris Daðadóttir eru hnefaleikafólk ársins 2023!
Elmar kemur frá Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/World Class Boxing Academy og hefur stundað hnefaleika í rúm 10 ár og keppt fjölda tugi viðureigna. Íris Daðadóttir kemur einnig frá Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/World Class Boxing Academy og hefur stundað hnefaleika frá árinu 2017. Hún er nýkominn upp í Elite og því vert fyrir hnefaleikaáhugafólk að fylgjast henni á næstu árum!

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular