spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvað gerir Sean O'Connell í vigtuninni í kvöld?

Hvað gerir Sean O’Connell í vigtuninni í kvöld?

sean_o_39_connellSean O’Connell mætir Ilir Latifi á bardagakvöldinu í Boston annað kvöld. O’Connell gerir vanalega alltaf eitthvað grín í vigtuninni og verður gaman að sjá hverju hann tekur upp á í vigtuninni í kvöld.

Hér að neðan er búið að taka saman er O’Connell mætir mótherja sínum augliti til auglits í vigtuninni fyrir alla hans bardaga í UFC. Hann hefur m.a. tekið skæri, blað steinn, við mótherjann, tekið sjálfu og potað í nefið á Matt Van Buren. Hvað gerir hann í kvöld?

Vigtunin hefst kl 21 í kvöld og má sjá hér.

https://www.youtube.com/watch?v=w7uKx7YMYgY

*Uppfært*

Að sjálfsögðu gerði Sean O’Connell eitthvað. Í þetta sinn færði hann mótherja sína blómvönd og Latifi þakkaði fyrir sig með því að gefa O’Connell gúmmíbíla.

Got to love a Sean O'Connell weigh-in!

Posted by UFC on Saturday, January 16, 2016

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular