Ilir Latifi meiddur og getur ekki barist um helgina
Ilir Latifi átti að mæta Volkan Oezdemir á UFC bardagakvöldinu í Svíþjóð. Hann hefur hins vegar þurft að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla. Lesa meira
Ilir Latifi átti að mæta Volkan Oezdemir á UFC bardagakvöldinu í Svíþjóð. Hann hefur hins vegar þurft að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla. Lesa meira
UFC 232 fer fram í kvöld þar sem tveir risa titilbardagar verða á dagskrá. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC hélt lítið bardagakvöld í Orlando um helgina. Kvöldið var í minna lagi en var þó nokkuð hlaðið af skemmtilegum bardögum sem stóðu meira og minna undir væntingum. Umdeilt atvik skyggði þó á kvöldið. Lesa meira
UFC 215 fer fram í kvöld þar sem Amanda Nunes mun freista þess að verja bantamvigtartitil sinn. Andstæðingur hennar er Valentina Shevchenko og líkt og fyrir öll stærstu kvöldin birtum við spá okkar fyrir kvöldið. Lesa meira
Eftir mjög rólegan ágústmánuð snýr UFC aftur með hörku bardagakvöld sem fer fram í Edmonton í Kanada í kvöld. UFC 215 býður upp á tvo titilbardaga og nokkra aðra góða. Lesa meira
UFC bardagasamtökin hafa verið iðin við að setja saman bardaga á dögunum og förum við hér yfir það helsta. Þó nokkrir bardagar hafa verið staðfestir á bardagakvöld í Oklahoma og á Nýja-Sjálandi. Lesa meira
Um helgina fór fram lítið bardagaköld í Þýskalandi. Aðalbardagi kvöldsins var umleikinnn nostalgíu fyrir gamalgróna MMA aðdáendur en gerði gott. Bardaginn var fjörugur og skemmti áhorfendum í Barclayard höllinni og heima í stofu. Lesa meira
UFC hélt bardagakvöld í Hamburg fyrr í kvöld. Þeir Andrei Arlovski og Josh Barnett mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
Á morgun fer fram skemmtilegt UFC bardagakvöld í Hamburg, Þýskalandi. Gamlir kallar kljást í aðalbardaganum og Alexander Gustafsson snýr aftur eftir langa fjarveru. Lesa meira
Á síðasta sólarhring hefur UFC staðfest tvo skemmtilega þungavigtarbardaga. Fyrrum þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum er kominn með næsta bardaga. Lesa meira
Spámaður helgarinnar fyrir UFC 196 er Haraldur Dean Nelson. Haraldur er faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson og einnig framkvæmdastjóri Mjölnis. Lesa meira
Sean O’Connell mætir Ilir Latifi á bardagakvöldinu í Boston annað kvöld. O’Connell gerir vanalega alltaf eitthvað grín í vigtuninni og verður gaman að sjá hverju hann tekur upp á í vigtuninni í kvöld. Lesa meira
Annað kvöld fer fram afar spennandi UFC bardagakvöld í Boston. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dominick Cruz og T.J. Dillashaw í bardaga sem margir hafa beðið lengi eftir. Kíkjum á nokkrar ástæður til að horfa á annað kvöld. Lesa meira
Í kvöld er bardagainn sem allir hafa beðið eftir, Gunnar Nelson gegn Rick Story! Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins á bardagakvöldi hér í Svíþjóð. Það eru einnig nokkrir aðrir spennandi bardagar á þessu kvöldi, sem farið verður yfir hér að neðan. Lesa meira