0

Ilir Latifi meiddur og getur ekki barist um helgina

ilir latifi
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Ilir Latifi átti að mæta Volkan Oezdemir á UFC bardagakvöldinu í Svíþjóð. Hann hefur hins vegar þurft að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla.

Bardagi Ilir Latifi og Volkan Oezdemir átti að vera næstsíðasti bardagi kvöldsins. Latifi glímir við bakmeiðsli og getur því ekki barist á laugardaginn. UFC mun ekki finna nýjan andstæðing fyrir Oezdemir en meiðslin komu upp í fær, fimmtudag.

Bardagakvöldið fer fram á laugardaginn og byrjar um kl. 14 á íslenskum tíma en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 17:00.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.