0

Gunnar Nelson æfði með Alexander Gustafsson og fleirum í gær

gunni all stars

Gunnar Nelson dvaldi í Stokkhólmi fyrr í vikunni þar sem hann tók þátt í kynningu á UFC bardagakvöldinu í Svíþjóð þann 4. október. Gunnar sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær og var stór hluti af kynningarefni UFC. Lesa meira

0

Uppröðun á bardagakvöldinu í Svíþjóð klár

UFC-Sweden-3-Main-Card

UFC heldur viðburð í Svíþjóð í þriðja sinn í október en Gunnar Nelson er í aðalbardaganum. 11 bardagar hafa nú verið staðfestir á bardagakvöldinu og er uppröðunin klár. Í fyrsta sinn í sögu UFC samanstendur aðalhluti (e. main card) bardagakvöldsins allt af Norðurlandabúum. Lesa meira