spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar Fury-Wilder 2?

Hvenær byrjar Fury-Wilder 2?

Einn stærsti boxbardagi ársins fer fram í kvöld þar sem Tyson Fury mætir Deontay Wilder öðru sinni.

Fyrri bardagi Wilder og Fury var magnaður en hann fór fram í desember 2018 og endaði með jafntefli. Þeir mætast því aftur í kvöld en báðir hafa unnið tvo bardaga síðan þeir mættust fyrst.

Bardaginn fer fram í MGM Grand Arena í Las Vegas í nótt en Pay Per View hluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00 á íslenskum tíma. Bardagi Fury og Wilder hefst í kringum 5 leytið en veltur þó á hvenær bardagarnir á undan klárast.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Deontay Wilder gegn Tyson Fury
Charles Martin gegn Gerald Washington
Emanuel Navarrete gegn Jeo Tupas Santisima
Sebastian Fundora gegn Daniel Lewis

Upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti):

Subriel Matias gegn Petros Ananyan
Amir Imam gegn Javier Molina
Rolando Romero gegn Arturs Ahmetovs
Gabriel Flores Jr. gegn Matt Conway
Vito Mielnicki Jr. gegn Corey Champion
Isaac Lowe gegn Alberto Guevara

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular