Sunday, September 8, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar TUF 27 Finale?

Hvenær byrjar TUF 27 Finale?

Um helgina eru tvö bardagakvöld hjá UFC. Það fyrra fer fram í kvöld þar sem úrslitakvöld The Ultimate Fighter fer fram en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

27. sería The Ultimate Fighter (TUF) klárast í kvöld þar sem þeir Stipe Miocic og Daniel Cormier voru þjálfarar. Mike Trizano og Joe Giannetti mætast í úrslitum í léttvigt í kvöld og þeir Jay Cucciniello og Brad Katona í úrslitum í fjaðurvigt. Í aðalbardaga kvöldsins fáum við svo frábæran bardaga í millivigt á milli Brad Tavares og Israel Adesanya. Á morgun, laugardag, fer svo UFC 226 fram þar sem þeir Miocic og Cormier mætast í aðalbardaga kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2)

Millivigt: Brad Tavares gegn Israel Adesanya
Léttvigt: Mike Trizano gegn Joe Giannetti
Fjaðurvigt: Jay Cucciniello gegn Brad Katona
Fjaðurvigt: Alex Caceres gegn Martin Bravo
Fluguvigt kvenna: Roxanne Modafferi gegn Barb Honchak
Hentivigt (190 pund): Alessio Di Chirico gegn Julian Marquez

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætt)

Fluguvigt kvenna: Montana De La Rosa gegn Rachael Ostovich
Léttvigt: Luis Peña gegn Richie Smullen
Léttvigt: John Gunther gegn Allan Zuñiga
Fjaðurvigt: Tyler Diamond gegn Bryce Mitchell

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 23)

Fjaðurvigt: Matt Bessette gegn Steven Peterson
Millivigt: Gerald Meerschaertgegn    Oskar Piechota

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular