spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 198 í kvöld?

Hvenær byrjar UFC 198 í kvöld?

ufc 198UFC 198 fer fram í kvöld og er um sannkallaða veislu að ræða. En hvenær byrjar fjörið?

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 22:30 og verður á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Hér má sjá bardaga kvöldsins:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2 á Stöð 2 Sport)

Þungavigt: Fabricio Werdum gegn Stipe Miocic
Millivigt: Ronaldo ‘Jacare’ Souza gegn Vitor Belfort
Hentivigt: Cris ‘Cyborg’ Justino gegn Leslie Smith
Léttþungavigt: Mauricio ‘Shogun’ Rua gegn Corey Anderson
Veltivigt: Warlley Alves gegn Bryan Barbarena

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Veltivigt: Demian Maia gegn Matt Brown
Millivigt: Thiago Santos gegn Nate Marquardt
Léttvigt: Francisco Trinaldo geg Yancy Medeiros
Bantamvigt: John Lineker gegn Rob Font

Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 22:30)

Léttþungavigt: Antonio ‘Lil Nog’ Nogueira gegn Patrick Cummins
Veltivigt: Sergio Moraes gegn Luan Chagas
Fjaðurvigt: Renato Moicano gegn Zubaira Tukhugov

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular