Nýr meistari: Stipe Miocic
Við höldum áfram þeirri hefð að kynna nýja UFC meistara. Fyrir nokkrum dögum á UFC 198 var það þungvigtin sem umturnaðist enn einu sinni er nýlegur meistari féll í valinn fyrir áskoranda. Einhvers konar bölvun virðst ríkja á titlinum í þungavigt en engum meistara hefur tekist að verja beltið oftar en tvisvar. Continue Reading