spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 217?

Hvenær byrjar UFC 217?

UFC 217 fer fram í kvöld en um risabardagakvöld er að ræða. Þrír titilbardagar eru á dagskrá en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir bardagakvöldinu en bardagakvöldið fer fram í Madison Square Garden í New York. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23 og verður í beinni útsendingu á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo kl 2 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá í nótt.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2 á Stöð 2 Sport)

Titilbardagi í millivigt: Michael Bisping gegn Georges St-Pierre
Titilbardagi í bantamvigt: Cody Garbrandt gegn T.J. Dillashaw
Titilbardagi í strávigt kvenna: Joanna Jędrzejczyk gegn Rose Namajunas
Veltivigt: Stephen Thompson gegn Jorge Masvidal
Millivigt: Johny Hendricks gegn Paulo Costa

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Léttvigt: James Vick gegn Joseph Duffy
Þungavigt: Walt Harris gegn Mark Godbeer
Léttþungavigt: Ovince Saint Preux gegn Corey Anderson
Veltivigt: Randy Brown gegn Mickey Gall

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23)

Þungavigt: Oleksiy Oliynyk gegn Curtis Blaydes
Bantamvigt: Aiemann Zahabi gegn Ricardo Ramos

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular