Rose Namajunas: Beltið skiptir engu máli ef þú ert fáviti
Strávigtarmeistari kvenna, Rose Namajunas, leggur mikla áherslu á að vera öðrum góð fyrirmynd. Að hennar mati skiptir beltið engu máli ef þú hagar þér eins og fáviti. Continue Reading
Strávigtarmeistari kvenna, Rose Namajunas, leggur mikla áherslu á að vera öðrum góð fyrirmynd. Að hennar mati skiptir beltið engu máli ef þú hagar þér eins og fáviti. Continue Reading
Georges St. Pierre er heint ekki viss hver hans næsti andstæðingur verður. St. Pierre vann millivigtartitilinn um síðustu helgi og er ekki tilbúinn að lofa því að hans næsti bardagi verði titilvörn gegn Robert Whittaker. Continue Reading
Georges St. Pierre hefur alltaf verið þekktur fyrir að vera mikill heiðursmaður. Það sýndi hann enn og aftur á dögunum þegar hann ákvað að gefa beltið sem hann vann um síðustu helgi. Continue Reading
Joanna Jedrzejczyk tapaði strávigtartitlinum sínum á UFC 217 um helgina. Rose Namajunas rotaði hana í 1. lotu en þetta var fyrsta tap hennar á ferlinum í MMA. Continue Reading
UFC 217 fór fram um síðustu helgi og var einfaldlega stórkostlegt bardagakvöld í alla staði. Þrír nýir meistarar voru krýndir á kvöldinu og er það nokkuð sem aldrei hefur áður gerst í sögu UFC. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Continue Reading
Rose Namajunas átti ótrúlega frammistöðu þegar hún sigraði Joanna Jedrzejczyk í gær. Namajunas rotaði Jedrzejczyk í 1. lotu og eru þetta einhver óvæntustu úrslit ársins. Continue Reading
Michael Bisping var eðlilega svekktur eftir tapið gegn Georges St. Pierre í nótt. Bisping var kláraður af Georges St. Pierre í aðalbardaga kvöldsins á UFC 217 í nótt. Continue Reading
Georges St. Pierre var alsæll eftir sigurinn á Michael Bisping í nótt. St. Pierre kláraði Bisping með hengingu í 3. lotu í mögnuðum lokabardaga á UFC 217. Continue Reading
UFC 217 fór fram í nótt í Madison Square Garden í New York. Óhætt er að fullyrða að þetta sé besta bardagakvöld ársins en hér má sjá úrslit kvöldsins. Continue Reading
UFC 217 fer fram í nótt. Um gríðarlega stórt bardagakvöld er að ræða en hér birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading
UFC 217 fer fram í kvöld en líkt og fyrir öll stóru kvöldin fáum við skemmtilega MMA áhugamenn til að spá í spilin. Að þessu sinni er það Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem er spámaður helgarinnar. Continue Reading
UFC 217 fer fram í kvöld en um risabardagakvöld er að ræða. Þrír titilbardagar eru á dagskrá en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Continue Reading
Í kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld ársins þegar UFC 217 fer fram. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Georges St. Pierre og Michael Bisping en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading
Ævintýri Johny Hendricks hada áfram en hann berst á UFC 217 annað kvöld. Hendricks mætti í vigtun fyrr í dag og náði vigt en ítrekaði að hann vildi engar neikvæðar fréttir. Continue Reading