0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 217

gsp ufc 217

UFC 217 fór fram um síðustu helgi og var einfaldlega stórkostlegt bardagakvöld í alla staði. Þrír nýir meistarar voru krýndir á kvöldinu og er það nokkuð sem aldrei hefur áður gerst í sögu UFC. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Continue Reading