Tuesday, September 10, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 219?

Hvenær byrjar UFC 219?

UFC 219 fer fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Holly Holm og Cyborg en hér má sjá hvenær bardagarnir hefjast.

Aðeins 10 bardagar eru á dagskrá í kvöld og hefst fyrsti bardaginn kl 0:30 á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo kl 3 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3 á Stöð 2 Sport)

Titilbardagi í fjaðurvigt kvenna: Cris Cyborg gegn Holly Holm
Léttvigt: Khabib Nurmagomedov gegn Edson Barboza
Léttvigt: Dan Hooker gegn Marc Diakiese
Strávigt kvenna: Cynthia Calvillo gegn Carla Esparza
Veltivigt: Carlos Condit gegn Neil Magny

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Léttþungavigt: Khalil Rountree gegn Michał Oleksiejczuk
Fjaðurvigt: Myles Jury gegn Rick Glenn
Millivigt: Marvin Vettori gegn Omari Akhmedov
Fluguvigt: Louis Smolka gegn Matheus Nicolau

UFC Fight Pass upphitunarbardagi (hefst kl 0:30)

Bantamvigt: Tim Elliott gegn Mark De La Rosa

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular