0

Hvenær byrjar UFC 222?

UFC 222 fer fram í nótt þar sem þær Cris Cyborg og Yana Kunitskaya mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í nótt.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23:30 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Eftirtaldir bardagar verða á dagskrá:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3 á Stöð 2 Sport)

Fjaðurvigt kvenna: Cris Cyborg gegn Yana Kunitskaya
Fjaðurvigt: Frankie Edgar gegn Brian Ortega
Bantamvigt: Sean O’Malley gegn Andre Soukhamthath
Þungavigt: Stefan Struve gegn Andrei Arlovski
Bantamvigt kvenna: Cat Zingano gegn Ketlen Vieira

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Strávigt kvenna: Ashley Yoder gegn Mackenzie Dern
Léttvigt: Beneil Dariush gegn Alexander Hernandez
Bantamvigt: John Dodson gegn Pedro Munhoz
Millivigt: C. B. Dollaway gegn Hector Lombard

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23:30)

Veltivigt: Mike Pyle gegn Zak Ottow
Bantamvigt: Bryan Caraway gegn Cody Stamann
Léttþungavigt: Jordan Johnson gegn Adam Milstead

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.