spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 249?

Hvenær byrjar UFC 249?

UFC 249 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld.

Bardagakvöldið fer fram í Jacksonville í Flórída en þeir Justin Gaethje og Tony Ferguson mætast um bráðabirgðartitilinn í léttvigt í aðalbardaga kvöldsins. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Henry Cejudo og Dominick Cruz um bantamvigtartitilinn.

Fyrsti bardagi kvöldsins byrjar kl. 23:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Titilbardagi í léttvigt: Tony Ferguson gegn Justin Gaethje
Titilbardagi í bantamvigt: Henry Cejudo gegn Dominick Cruz
Þungavigt: Francis Ngannou gegn Jairzinho Rozenstruik
Hentivigt (150,5 pund)*: Jeremy Stephens gegn Calvin Kattar
Þungavigt: Greg Hardy gegn Yorgan de Castro          

ESPN upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Veltivigt: Donald Cerrone gegn Anthony Pettis
Þungavigt: Aleksei Oleinik gegn Fabrício Werdum                                        
Strávigt kvenna: Carla Esparza gegn Michelle Waterson                              
Veltivigt: Vicente Luque gegn Niko Price

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:00)

Fjaðurvigt: Bryce Mitchell gegn Charles Rosa
Léttþungavigt: Ryan Spann gegn Sam Alvey

*Jeremy Stephens náði ekki vigt

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular