Met í fjölda veðmála á UFC 249
Það var greinilegt að íþróttaaðdáendur voru þyrstir í íþróttir í faraldinum. Nokkrar veðmálasíður hafa greint frá því að met hafi fallið um síðustu helgi í fjölda veðmála. Lesa meira
Það var greinilegt að íþróttaaðdáendur voru þyrstir í íþróttir í faraldinum. Nokkrar veðmálasíður hafa greint frá því að met hafi fallið um síðustu helgi í fjölda veðmála. Lesa meira
UFC 249 fór fram um síðustu helgi. Í nýjasta þætti Tappvarpsins var bardagakvöldið gert upp. Lesa meira
UFC snéri aftur um helgina þegar UFC 249 fór fram. Bardagakvöldið var umdeilt en bardagarnir sjálfir voru þrælskemmtilegir. Lesa meira
Gunnar Nelson er allur að koma til eftir meiðslin sem hafa hrjáð hann síðustu mánuði. Gunnar vonast eftir að fá bardaga á árinu en efast um að sá verði í Dublin. Lesa meira
Dominick Cruz var mjög ósáttur með störf dómarans í bardaga sínum í gær. Cruz taldi að dómarinn hefði stöðvað bardagann of snemma. Lesa meira
Henry Cejudo tilkynnti óvænt í gær að hann væri hættur í MMA eftir sigur á Dominick Cruz í gær. Lesa meira
1.226 dagar eru liðnir síðan Dominick Cruz barðist síðast. Þetta er lengsta fjarvera ferilsins hjá þessum meiðslahrjáða bardagamanni og gæti hann náð magnaðri endurkomu með sigri í kvöld. Lesa meira
UFC 249 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá. Lesa meira
UFC 249 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld. Lesa meira
UFC 249 fer fram í Jacksonville í Flórída í kvöld. Jacare mun hins vegar ekki berjast þar sem hann hefur verið greindur með kórónaveiruna. Lesa meira
UFC 249 fer fram um helgina þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Gunnar Nelson spáir í bardaga helgarinnar. Lesa meira
Vigtuninni fyrir UFC 249 er nú lokið. Báðir titilbardagarnir eru á dagskrá en Jeremy Stephens náði ekki vigt. Lesa meira
UFC 249 fer fram nú á laugardaginn þar sem þeir Tony Ferguson og Justin Gaethje mætast. Nánast allir bardagaklúbbar hafa verið lokaðir í heimsfaraldinum sem hefur gert bardagamönnum erfitt að æfa. Lesa meira
UFC 249 er handan við hornið og er 2. þátturinn í Embedded seríunni kominn. Lesa meira