0

Tappvarpið 94. þáttur: UFC 249 uppgjör

UFC 249 fór fram um síðustu helgi. Í nýjasta þætti Tappvarpsins var bardagakvöldið gert upp.

Justin Gaethje sigraði Tony Ferguson í frábærum bardaga um síðustu helgi. Bardagakvöldið var gert upp og farið örsnöggt yfir næstu tvö bardagakvöld.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.