spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Barboza vs. Lee?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Barboza vs. Lee?

UFC heldur til Atlantic City í kvöld þar sem þeir Edson Barboza og Kevin Lee mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld.

Tveir bardagar féllu niður á síðustu dögum og standa því eftir 11 bardagar sem er nú ekki svo slæmt. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 23:30 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2. Allir bardagarnir verða sýndir í beinni á Fight Pass rás UFC. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2)

Hentivigt (157 pund): Edson Barboza gegn Kevin Lee
Fjaðurvigt: Frankie Edgar gegn Cub Swanson
Þungavigt: Justin Willis gegn Chase Sherman
Millivigt: David Branch gegn Thiago Santos
Bantamvigt: Aljamain Sterling gegn Brett Johns
Léttvigt: Jim Miller gegn Dan Hooker

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Veltivigt: Ryan LaFlare gegn Alex Garcia
Bantamvigt: Merab Dvalishvili gegn Ricky Simon
Veltivigt: Siyar Bahadurzada gegn Luan Chagas
Léttþungavigt: Corey Anderson gegn Patrick Cummins

UFC Fight Pass upphitunarbardagi (hefst kl. 23:30)

Veltivigt: Tony Martin gegn Keita Nakamura

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular