spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: De Randamie vs. Ladd

Hvenær byrjar UFC Fight Night: De Randamie vs. Ladd

UFC er með fínasta bardagakvöld í Sacramento í kvöld. Þar má finna marga áhugaverða bardaga en hér má sjá hvenær bardagakvöldið hefst.

Sacramento kóngurinn Urijah Faber snýr aftur eftir að hafa áður lagt hanskana á hilluna. Bardagarnir eru á ágætis tíma hér á landi en fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 21:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst á miðnætti.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst á miðnætti):

Bantamvigt kvenna: Germaine de Randamie gegn Aspen Ladd
Bantamvigt: Urijah Faber gegn Ricky Simon
Fjaðurvigt: Josh Emmett gegn Mirsad Bektić
Millivigt: Karl Roberson gegn Wellington Turman
Millivigt: Marvin Vettori gegn Cezar Ferreira            

Upphitunarbardagar:

Léttþungavigt: Mike Rodriguez gegn John Allan
Fjaðurvigt: Andre Fili gegn Sheymon Moraes
Bantamvigt kvenna: Julianna Peña gegn Nicco Montaño
Fjaðurvigt: Darren Elkins gegn Ryan Hall
Strávigt kvenna: Lívia Renata Souza gegn Brianna Van Buren
Bantamvigt: Pingyuan Liu gegn Jonathan Martinez
Bantamvigt: Benito Lopez gegn Vince Morales

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular