spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Overeem vs. Oleinik?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Overeem vs. Oleinik?

UFC er með bardagakvöld í Moskvu í Rússlandi í kvöld. Þeir Alistair Overeem og Alexey Oleinik mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir hefjast.

Þar sem bardagakvöldið er í Evrópu er bardagarnir á fínum tíma hér á Íslandi. Fyrsti bardaginn hefst kl. 14:15 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 17:15. Allir bardagarnir eru aðgengilegir á Fight Pass á Íslandi en hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 17:15)

Þungavigt: Alistair Overeem gegn Alexey Oleinik
Léttvigt: Islam Makhachev gegn Arman Tsarukyan
Þungavigt: Sergei Pavlovich gegn Marcelo Golm
Fluguvigt kvenna: Roxanne Modafferi gegn Antonina Shevchenko
Millivigt: Krzysztof Jotko gegn Alen Amedovski

ESPN2 upphitunarbardagar (hefjast kl. 14:15)

Fjaðurvigt: Movsar Evloev gegn Seung Woo Choi
Veltivigt: Sultan Aliev gegn Keita Nakamura
Léttvigt: Alexander Yakovlev gegn Alex da Silva Coelho
Þungavigt: Marcin Tybura gegn Shamil Abdurakhimov
Léttþungavigt: Gadzhimurad Antigulov gegn Michał Oleksiejczuk
Léttvigt: Magomed Mustafaev gegn Rafael Fiziev

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular