spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Rodriguez vs. Penn?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Rodriguez vs. Penn?

Fyrsta UFC kvöld ársins fer fram í Pheonix í kvöld þar sem B.J. Penn snýr aftur þegar hann mætir Yair Rodriguez í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Það er ekki oft sem UFC er með bardaga á sunnudagskvöldi en sú er raunin í kvöld. Þetta tengist NFL leikjunum sem sýndir eru á Fox Sports í kvöld. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 11: 15 á íslenskum tíma en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3. Hér má sjá bardaga kvöldsins:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3)

Fjaðurvigt: Yair Rodríguez gegn B.J. Penn
Léttvigt: Joe Lauzon gegn Marcin Held
Veltivigt: Court McGee gegn Ben Saunders
Fluguvigt: John Moraga gegn Sergio Pettis

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Bantamvigt: Frankie Saenz gegn Augusto Mendes
Þungavigt: Oleksiy Oliynyk gegn Viktor Pešta
Léttvigt: Alex White gegn Tony Martin
Þungavigt: Walt Harris gegn Chase Sherman

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23:15)

Strávigt kvenna: Jocelyn Jones-Lybarger gegn Nina Ansaroff
Léttvigt: Devin Powell gegn Drakkar Klose
Léttþungavigt: Joachim Christensen gegn Bojan Mihajlović
Þungavigt: Dmitri Smoliakov gegn Cyril Asker

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular