Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Korean Zombie vs. Rodríguez
UFC Fight Night 139 fór fram um helgina í Denver, Colorado. Viðburðurinn var 25 ára afmælisviðburður samtakanna en UFC 1 var haldið 12. nóvember 1993. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira