Yair Rodriguez fær 6 mánaða bann frá USADA
Yair Rodriguez er ekki að fara í búrið á næstunni. Rodriguez hefur fengið 6 mánaða keppnisbann frá USADA. Lesa meira
Yair Rodriguez er ekki að fara í búrið á næstunni. Rodriguez hefur fengið 6 mánaða keppnisbann frá USADA. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld í Boston í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dominick Reyes og Chris Weidman en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
Þeir Jeremy Stephens og Yair Rodriguez mætast aftur á föstudaginn. Fyrri bardagi þeirra var dæmdur ógildur eftir aðeins 15 sekúndur og er óhætt að segja að það sé enginn kærleikur þeirra á milli. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Mexíkó í gær sem fór ekki eins og vonir stóðu til. Aðalbardaginn var stöðvaður eftir aðeins 15 sekúndur og var dæmdur ógildur. Lesa meira
UFC er með lítið bardagakvöld í Mexíkó í kvöld. Í aðalhluta bardagakvöldsins mætast þeir Yair Rodriguez og Jeremy Stephens en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
UFC Fight Night 139 fór fram um helgina í Denver, Colorado. Viðburðurinn var 25 ára afmælisviðburður samtakanna en UFC 1 var haldið 12. nóvember 1993. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Denver í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Chan Sung Jung og Yair Rodriguez en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC er með skemmtilegt bardagakvöld í Denver í nótt. Bardagarnir byrja ansi seint í kvöld en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
UFC er með flott bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Á bardagakvöldinu eru þónokkrir skemmtilegir bardagar en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Einn besti bardaginn á UFC 228 er dottinn upp fyrir. Yair Rodriguez er meiddur og getur því ekki mætt Zabit Magomedsharipov í september. Lesa meira
Yair Rodriguez er enn í UFC þrátt fyrir fregnir um að hann hafi verið látinn fara á dögunum. Rodriquez býst við að mæta Magomed Sharipov á UFC 228 í september. Lesa meira
UFC 211 fór fram um helgina þar sem tveir titilbardagar fóru fram. Báðir meistararnir héldu beltunum sínum en hér eru Mánudagshugleiðingarnar. Lesa meira
Maí verður þrusugóður mánuður, fyrst og fremst út af UFC 211 sem gæti hæglega orðið besta MMA kvöld ársins hingað til. Kvöldin þennan mánuðinn eru ekki mörg en gæðin eru mikil. Kíkjum á þetta. Lesa meira
UFC 211 stefnir í besta bardagakvöld ársins hingað til (samkeppnin var þó ekki mikil). UFC staðfesti fyrr í kvöld bardaga Frankie Edgar og Yair Rodriguez. Lesa meira