0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Korean Zombie vs. Rodriguez?

UFC er með skemmtilegt bardagakvöld í Denver í nótt. Bardagarnir byrja ansi seint í kvöld en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst á miðnætti en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 3. Aðalhluti bardagakvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en einnig er hægt að horfa á alla bardagana á Fight Pass UFC á Íslandi. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 3)

Fjaðurvigt: Chan Sung Jung gegn Yair Rodríguez
Veltivigt: Donald Cerrone gegn Mike Perry
Hentivigt (138 pund): Raquel Pennington gegn Germaine de Randamie
Léttvigt: Beneil Dariush gegn Thiago Moisés
Strávigt kvenna: Maycee Barber gegn Hannah Cifers
Léttvigt: Mike Trizanogegn Luis Peña

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl. 1)

Strávigt kvenna: Ashley Yoder gegn Amanda Cooper
Fjaðurvigt: Chas Skelly gegn Bobby Moffett
Léttvigt: Davi Ramos gegn John Gunther
Léttvigt: Devonte Smith gegn Julian Erosa

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Fluguvigt: Joseph Morales gegn Eric Shelton
Fluguvigt: Mark de la Rosa gegn Joby Sanchez

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.