0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Bermudez vs. Korean Zombie

131_Dennis_Bermudez_vs_Chan_Sung_Jung.0.0

Chan Sung Jung snéri aftur með glæsibrag þegar hann vann Dennis Bermudez með rothöggi á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Það er alltaf eitthvað að ræða eftir UFC bardagakvöld en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir UFC Fight Night: Bermudez vs. Korean Zombie. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC: Bermudez vs. Korean Zombie

bermudez-vs-the-korean-zombie

Á laugardagskvöldið fer fram lítið UFC kvöld á heimaslóðum NASA, þ.e. í Houston í Texas. Það verður lítið um eldflaugar en einhverjum bombum verður varpað. Kíkjum aðeins nánar á þetta kvöld. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 frumlegustu uppgjafartökin

twister

Þá er enn og aftur kominn föstudagur og með honum Föstudagstopplisti. Í dag förum við yfir fimm frumlegustu uppgjafartökin. Þetta eru ekki endilega þau fimm bestu en þessi uppgjafartök eru svo sannarlega óhefðbundin. Lesa meira

0

The Korean Zombie gengur í herinn – frá í tvö ár

ChanSungJung

Ekki eru allir heimar eins. Chan Sung Jung, einn af topp fjaðurvigtarmönnum UFC, hefur verið dreginn í hernaðarþjónustu í sínu heimalandi, Suður-Kóreu. Öllum fullvaxta karlmönnum frá Suður-Kóreu ber skylda að þjóna landi sínu með hernaðarskyldu í tvö ár og virðist nú vera tími Jung kominn. Lesa meira

0

Uppröðun á bardagakvöldinu í Svíþjóð klár

UFC-Sweden-3-Main-Card

UFC heldur viðburð í Svíþjóð í þriðja sinn í október en Gunnar Nelson er í aðalbardaganum. 11 bardagar hafa nú verið staðfestir á bardagakvöldinu og er uppröðunin klár. Í fyrsta sinn í sögu UFC samanstendur aðalhluti (e. main card) bardagakvöldsins allt af Norðurlandabúum. Lesa meira