0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Moicano vs. Korean Zombie?

UFC er með fínasta bardagakvöld í Greenville í kvöld. Í aðalhluta bardagakvöldsins mætast þeir Renato Moicano og Chan Sung Jung en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 20:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 23:00. Chan Sung Jung, betur þekktur sem Korean Zombie, þarf sigur til að sýna að hann sé ennþá með þetta eftir misjafnan árangur í síðustu bardögum.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 23:00)

Fjaðurvigt: Renato Moicano gegn Chan Sung Jung
Veltivigt: Bryan Barberena gegn Randy Brown
Bantamvigt: Andre Ewell gegn Anderson dos Santos
Fluguvigt kvenna: Andrea Leegegn Montana De La Rosa
Millivigt: Kevin Holland gegn Alessio Di Chirico        

ESPN2 upphitunarbardagar (hefjast kl. 20:00)

Fjaðurvigt: Dan Ige gegn Kevin Aguilar
Strávigt: Ashley Yoder gegn Syuri Kondo
Léttvigt: Matt Wiman gegn Luis Peña
Þungavigt: Allen Crowder gegn Jairzinho Rozenstruik
Fluguvigt kvenna: Ariane Lipski gegn Molly McCann
Millivigt: Deron Winn gegn Eric Spicely

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.