Chan Sung Jung mætir Brian Ortega á laugardaginn. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins en hér rifjum við upp hans síðasta sigur.
Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, mætti Frankie Edgar þann 21. desember í fyrra. Bardaginn var á hans heimavelli í Suður-Kóreu og olli Jung aðdáendum sínum ekki vonbrigðum.
Jung rotaði Edgar strax í 1. lotu og mætir Brian Ortega á laugardaginn á bardagaeyjunni.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023