Brian Ortega meiddur og dregur sig úr bardaganum gegn Korean Zombie
Brian Ortega mun ekkert berjast árið 2019 eftir að hann hefur neyðst til að draga sig úr bardaganum sem átti að fara fram þann 21. desember. Lesa meira
Brian Ortega mun ekkert berjast árið 2019 eftir að hann hefur neyðst til að draga sig úr bardaganum sem átti að fara fram þann 21. desember. Lesa meira
Frankie Edgar er kominn með sinn næsta bardaga og það í nýjum þyngdarflokki. Edgar mætir þá Cory Sandhagen í janúar. Lesa meira
Conor McGregor ætlar að snúa aftur í búrið þann 18. janúar ef marka má orð hans á blaðamannafundi í Rússlandi í morgun. Conor segist vera sama hver andstæðingurinn verður. Lesa meira
UFC 240 fór fram í Kanada á laugardaginn. Max Holloway varði titilinn sinn með sigri á Frankie Edgar en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC 240 fór fram í Kanada í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Frankie Edgar og Max Holloway en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
Spámaður helgarinnar fyrir UFC 240 er Ásgeir Börkur Ásgeirsson. Ásgeir er mikill aðdáandi Frankie Edgar og því vel við hæfi að hann spái í spilin fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 240 fer fram í nótt. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
Aðalbardaginn á UFC 240 er staðfestur þar sem þeir Max Holloway og Frankie Edgar hafa báðir náð tilsettri þyngd. Lesa meira
UFC 240 fer fram á laugardaginn þar sem reynsluboltinn Frankie Edgar mætir Max Holloway. Edgar er orðinn 37 ára gamall og er hann enn með sama drauminn um að verða aftur UFC meistari. Lesa meira
Júlí er þokkalegasti mánuður fyrir MMA aðdáendur. Það er enginn risa bardagi en við fáum tvö stór UFC kvöld og sjálfan Jon Jones sem er aldrei slæmt. Lesa meira
Max Holloway er kominn með næsta andstæðing í fjaðurvigtinni. Ef marka má ESPN mun Frankie Edgar mæta Holloway í lok júlí. Lesa meira
Brian Ortega mun ekki fá nýjan andstæðing á UFC 226. Hann mun því ekki berjast um helgina en bardagi Francis Ngannou og Derrick Lewis verður næstsíðasti bardagi kvöldsins. Lesa meira
Chad Mendes lýkur bráðlega afplánun tveggja ára keppnisbanns vegna falls á lyfjaprófi. Hann getur snúið aftur til keppni þann 10. júní og er með einn andstæðing í huga. Lesa meira
Á laugardaginn hélt UFC skemmtilegt bardagakvöld í Atlantic City í New Jersey. Kevin Lee átti magnaða frammistöðu þegar hann sigraði Edson Barboza en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira