Brian Ortega fær ekki nýjan andstæðing á UFC 226
Brian Ortega mun ekki fá nýjan andstæðing á UFC 226. Hann mun því ekki berjast um helgina en bardagi Francis Ngannou og Derrick Lewis verður næstsíðasti bardagi kvöldsins. Lesa meira
Brian Ortega mun ekki fá nýjan andstæðing á UFC 226. Hann mun því ekki berjast um helgina en bardagi Francis Ngannou og Derrick Lewis verður næstsíðasti bardagi kvöldsins. Lesa meira
Chad Mendes lýkur bráðlega afplánun tveggja ára keppnisbanns vegna falls á lyfjaprófi. Hann getur snúið aftur til keppni þann 10. júní og er með einn andstæðing í huga. Lesa meira
Á laugardaginn hélt UFC skemmtilegt bardagakvöld í Atlantic City í New Jersey. Kevin Lee átti magnaða frammistöðu þegar hann sigraði Edson Barboza en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Í kvöld er UFC með bardagakvöld í Atlantic City í New Jersey. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Edson Barboza og Kevin Lee en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í kvöld. Lesa meira
Frankie Edgar er kominn með sinn næsta bardaga rúmum tveimur vikum eftir að hafa verið rotaður af Brian Ortega. Frankie Edgar mætir Cub Swanson á UFC bardagakvöldinu í Atlantic City þann 21. apríl. Lesa meira
Brian Ortega átti ansi góða helgi þegar hann kláraði Frankie Edgar á UFC 222 um síðustu helgi. Ortega nældi sér í sinn stærsta sigur á ferlinum og nældi sér í ansi marga nýja aðdáendur í leiðinni. Lesa meira
UFC 222 fór fram á laugardaginn og var fínasta bardagakvöld. Cyborg náði enn einu rothögginu og Brian Ortega tókst hið ómögulega. Lesa meira
Eftir mjög þétta dagskrá í febrúar dettur þetta talsvert niður í mars sem er kannski ágætt. Það eru aðeins tvö UFC kvöld í mars og eitt pínulítið Bellator kvöld. Vegna þessa er listinn þennan mánuðinn nánast allur úr UFC 222. Lesa meira
Conor McGregor segist hafa óskað eftir því að berjast við Frankie Edgar á UFC 222 þegar Max Holloway datt út. Þá sagðist hann ætla að berjast aftur enda væri hann bestur í heimi. Lesa meira
Ein af rísandi stjörnunum í UFC í dag er Brian Ortega. Hann mætir Frankie Edgar í næstu viku en hér kynnir UFC hann til leiks. Lesa meira
UFC hefur tekist að finna nýjan aðalbardaga kvöldsins á UFC 222. Cris ‘Cyborg’ Justino mætir þá Yana Kunitskaya í aðalbardaga kvöldsins. Lesa meira
UFC skortir aðalbardaga kvöldsins á UFC 222 í mars eftir að Max Holloway meiddist. Nokkrir möguleikar hafa komið til greina en ekkert hefur verið staðfest. Lesa meira
Heimildir herma að Max Holloway sé meiddur og muni ekki geta varið titilinn sinn á UFC 222 í mars. Bardaganum gegn Frankie Edgar verður því líklegast frestað aftur. Lesa meira
Bardaginn sem frestaðist á síðasta ári er kominn með nýja dagsetningu. Max Holloway mætir Frankie Edgar á UFC 222 þann 3. mars í Las Vegas. Lesa meira