spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Swanson vs. Lobov

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Swanson vs. Lobov

Það er UFC bardagakvöld í Nashville í kvöld þar sem þeir Cub Swanson og Artem Lobov mætast í aðalbardaga kvöldsins. En hvenær byrja bardagarnir?

13 bardagar verða á dagskrá í kvöld en fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 22:30. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 en allir bardagar kvöldsins verða aðgengilegir á Fight Pass rás UFC hér á Íslandi.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2)

Fjaðurvigt: Cub Swanson gegn Artem Lobov
Léttvigt: Al Iaquinta gegn Diego Sanchez
Hentivigt (210 pund): Ovince Saint Preux gegn Marcos Rogério de Lima
Bantamvigt: John Dodson gegn Eddie Wineland
Léttvigt: Joe Lauzon gegn Stevie Ray
Veltivigt: Jake Ellenberger gegn Mike Perry

Fox Sports 2 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Millivigt: Thales Leites gegn Sam Alvey
Fluguvigt: Dustin Ortiz gegn Brandon Moreno
Léttvigt: Scott Holtzman gegn Michael McBride
Strávigt kvenna: Jessica Penne gegn Danielle Taylor

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 22:30)

Bantamvigt kvenna: Alexis Davis gegn Cindy Dandois
Veltivigt: Bryan Barberena gegn Joe Proctor
Fluguvigt: Hector Sandoval gegn Matt Schnell

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular