Artem Lobov leyft að fara frá UFC
Artem Lobov er ekki lengur bardagamaður hjá UFC. Lobov óskaði eftir að samningi sínum yrði rift og fékk hann ósk sína uppfyllta. Continue Reading
Artem Lobov er ekki lengur bardagamaður hjá UFC. Lobov óskaði eftir að samningi sínum yrði rift og fékk hann ósk sína uppfyllta. Continue Reading
Þá er loksins komið að því, eins og Gandalfur sagði svo eftirminnilega „The great battle of our time“. Ef allt gengur að óskum mætast Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í búrinu eftir fáeina daga. Það er ýmislegt annað í boði í október en í raun snýst þessi mánuður bara um þennan epíska viðburð. Rennum samt yfir topp tíu, svona til málamynda. Continue Reading
Artem Lobov mætir Zubaira Tukhugov á UFC bardagakvöldinu í Montcon þann 27. október. Lobov er liðsfélagi Conor McGregor og Tukhugov er liðsfélagi Khabib Nurmagomedov en þeir Conor og Khabib mætast fyrr í mánuðinum á UFC 229. Continue Reading
Conor McGregor hefur verið færður í gæsluvarðhald eftir lætin í gær. Conor á að mæta fyrir dómara í dag þar sem hann á von á nokkrum kærum. Continue Reading
Á laugardagskvöldið fer fram bardagakvöld í Póllandi. Það eru nokkrir góðir bardagar á dagskrá og þú getur horft á þá á kvöldmatartíma. Hér eru nokkrar ástæður til að koma sér vel fyrir og horfa á bardagana um helgina. Continue Reading
Á laugardagskvöldið hélt UFC bardagakvöld í Nashville, Tennessee. Þó bardagakvöldin hafi verið stærri hjá UFC mátti sjá nokkra skemmtilega bardaga og línurnar farnar að skýrast hvað varðar feril nokkurra bardagamanna. Continue Reading
UFC var með bardagakvöld í Nashville í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Cub Swanson og Artem Lobov en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Continue Reading
Það er UFC bardagakvöld í Nashville í kvöld þar sem þeir Cub Swanson og Artem Lobov mætast í aðalbardaga kvöldsins. En hvenær byrja bardagarnir? Continue Reading
Cub Swanson og Artem Lobov mætast á UFC bardagakvöldinu í Nashville þann 22. apríl. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC Fight Night 108. Continue Reading
Um helgina fóru fram tvö bardagakvöld – eitt í Norður-Írlandi og eitt í Brasilíu. Nokkrir áhugaverðir bardagar voru á dagskrá og skemmtileg tilþrif áttu sér stað. Continue Reading
Núna um helgina fara fram tvö UFC kvöld af minni gerðinni í Belfast á Norður-Írlandi og í Sao Paulo í Brasilíu. Það eru engir súperbardagar þessi kvöld en það er samt eitt og annað sem er þess virði að kíkja á. Hér kemur það helsta. Continue Reading
Saul Rogers dvaldi hér á landi á dögunum við æfingar í Mjölni. Við spjölluðum við hann um mögulega bardaga í UFC, æfingar með Gunnari Nelson, TUF og fleira. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Demian Maia á laugardaginn á UFC 194. Við ræddum við yfirþjálfara hans, John Kavanagh, um bardagann gegn Maia. Continue Reading
Gunnar Nelson er staddur í Los Angeles um þessar mundir þar sem lokaundirbúningur hans fyrir UFC 194 fer fram. Hann svaraði spurningum blaðamanna á sérstökum fjölmiðlahádegisverði ásamt Artem Lobov í gær. Continue Reading