spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Swanson vs. Ortega?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Swanson vs. Ortega?

UFC er með ansi fjörugt bardagakvöld í nótt í Kaliforníu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Cub Swanson og Brian Ortega.

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst seint í nótt eða kl 3. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23:30 en allir bardagar kvöldsins eru aðgengilegir á Fight Pass rás UFC á Íslandi. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá í nótt.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3)

Fjaðurvigt: Cub Swanson gegn Brian Ortega
Fjaðurvigt: Jason Knight gegn Gabriel Benítez
Bantamvigt: Marlon Moraes gegn Aljamain Sterling
Léttvigt: Scott Holtzman gegn Darrell Horcher
Millivigt: Eryk Anders gegn Markus Perez
Bantamvigt: Albert Morales gegn Benito Lopez

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Fluguvigt kvenna: Alexis Davis gegn Liz Carmouche
Bantamvigt: Luke Sanders gegn Andre Soukhamthath
Bantamvigt: Carls John de Tomas gegn Alex Perez
Bantamvigt: Frankie Saenz gegn Merab Dvalishvili

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23:30)

Bantamvigt: Alejandro Pérez gegn Iuri Alcântara
Léttvigt: Chris Gruetzemacher gegn Davi Ramos
Millivigt: Antônio Braga Neto gegn Trevin Giles

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular