Brian Ortega meiddur og dregur sig úr bardaganum gegn Korean Zombie
Brian Ortega mun ekkert berjast árið 2019 eftir að hann hefur neyðst til að draga sig úr bardaganum sem átti að fara fram þann 21. desember. Lesa meira
Brian Ortega mun ekkert berjast árið 2019 eftir að hann hefur neyðst til að draga sig úr bardaganum sem átti að fara fram þann 21. desember. Lesa meira
UFC 231 fór fram um helgina í Toronto í Kanada. Þar sáum við Gunnar Nelson sigra Alex ‘Cowboy’ Oliveira með uppgjafartaki í 2. lotu og einnig tvo skemmtilega titilbardaga. Hér eru ansi langar Mánudagshugleiðingar eftir skemmtilega helgi. Lesa meira
UFC 231 fer fram í kvöld í Toronto, Kanada. Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir langa fjarveru og tveir frábærir titilbardagar eru á dagskrá en hvenær byrjar allt þetta? Lesa meira
Eitt stærsta bardagakvöld ársins fer fram á morgun í Toronto. Þar eru tveir titilbardagar á dagskrá og svo að sjálfsögðu mun okkar maður stíga á svið og berjast eftir langa fjarveru. Hér eru nokkrar ástæður til að kíkja á bardagakvöldið. Lesa meira
Það er fátt sem getur komið í veg fyrir bardaga Gunnars Nelson og Alex Oliveira á þessari stundu. Báðir náðu vigt og allt í góðu lagi fyrir bardagann. Lesa meira
UFC 231 fer fram á laugardaginn þar sem aðalbardaginn verður á milli Max Holloway og Brian Ortega. Gríðarleg spenna ríkir fyrir bardagann en þó eru margar spurningar sem enn eru ósvaraðar fyrir bardagann. Lesa meira
UFC var með blaðamannafund fyrr í kvöld í Toronto fyrir UFC 231. Góð stemning var meðal áhorfenda og bardagamanna og afar lítið um eitthvað skítkast. Lesa meira
Greining á aðalbardaga UFC 231 er komin. Í nýjasta Inside the Octagon þætti fara þeir Dan Hardy og John Gooden yfir aðalbardagann á UFC 231. Lesa meira
Desember er geggjaður mánuður. Fjórir efstu bardagar listans gætu lent í efsta sæti í venjulegum mánuði. Við fáum fjóra titilbardaga og Gunnar Nelson sem er meira en nóg til að kæta alla MMA aðdáendur hér á landi. Lesa meira
Max Holloway undirbýr sig nú fyrir bardaga sinn gegn Brian Ortega á UFC 231 í næstu viku. Enn eru margar spurningar varðandi heilsu hans en Holloway segir þær áhyggjur óþarfar. Lesa meira
UFC tilkynnti fyrr í dag aðalbardaga kvöldsins á UFC 231 í desember. Fjaðurvigtarmeistarinn Max Holloway mætir þá Brian Ortega þann 8. desember. Lesa meira
Max Holloway virðist vera á batavegi eftir að hann þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Brian Ortega fyrr í mánuðinum. Holloway er enn í rannsóknum og óvíst er hvenær hann getur barist aftur. Lesa meira
Brian Ortega mun ekki fá nýjan andstæðing á UFC 226. Hann mun því ekki berjast um helgina en bardagi Francis Ngannou og Derrick Lewis verður næstsíðasti bardagi kvöldsins. Lesa meira
Það virðist ríkja einhver bölvun á stóru International Fight Week bardagakvöldunum í júlí hjá UFC. Í fjórða sinn í röð hefur stór bardagi fallið niður skömmu fyrir bardagakvöldið. Lesa meira