0

Hvenær byrjar UFC on FOX: Jacare vs. Brunson?

UFC er með bardagakvöld í Charlotte í Norður-Karólínu í nótt. Í aðalbardaga kvöldins mætast þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Derek Brunson en hér má sjá hvenær bardagakvöldið hefst.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 21 á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins verður svo á Stöð 2 Sport en bein útsending hefst kl 1. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá í kvöld.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 1 á Stöð 2 Sport)

Millivigt: Ronaldo Souza gegn Derek Brunson
Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Andre Fili
Léttvigt: Jordan Rinaldi gegn Gregor Gillespie
Veltivigt: Drew Dober gegn Frank Camacho

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 22)

Léttvigt: Bobby Green gegn Erik Koch
Fjaðurvigt: Mirsad Bektić gegn Godofredo Pepey
Fluguvigt kvenna: Katlyn Chookagian gegn Mara Romero Borella
Strávigt kvenna: Randa Markos gegn Juliana Lima
Fluguvigt kvenna: Justine Kish gegn Ji Yeon Kim
Léttvigt: Vinc Pichel gegn Joaquim Silva

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 21)

Veltivigt: Niko Price gegn George Sullivan
Fjaðurvigt: Austin Arnett gegn Cory Sandhagen

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply