spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC on ESPN 1?

Hvenær byrjar UFC on ESPN 1?

UFC er með gott bardagakvöld í nótt í Arizona. Þeir Cain Velasquez og Francis Ngannou mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:30 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00. Allir bardagarnir eru aðgengilegir á Fight Pass rás UFC á Íslandi. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá í kvöld.

Aðalhluti bardagakvöldsins (byrjar kl. 2:00)

Þungavigt: Francis Ngannou gegn Cain Velasquez
Léttvigt: James Vick gegn Paul Felder
Strávigt kvenna: Cortney Casey gegn Cynthia Calvillo
Fjaðurvigt: Alex Caceres gegn Kron Gracie
Veltivigt: Vicente Luque gegn Bryan Barberena
Fjaðurvigt: Andre Fili gegn Myles Jury

ESPN upphitunarbardagar (byrja á miðnætti)

Bantamvigt: Jimmie Rivera gegn Aljamain Sterling
Hentivigt (140 pund)*: Benito Lopez gegn Manny Bermudez
Fluguvigt kvenna: Ashlee Evans-Smith gegn Andrea Lee
Léttvigt: Scott Holtzman gegn Nik Lentz

ESPN+ upphitunarbardagar (byrja kl. 22:30)

Hentivigt (138 pund)*: Renan Barão gegn Luke Sanders
Hentivigt (118 pund)*: Jessica Penne gegn Jodie Esquibel
Strávigt kvenna: Aleksandra Albu gegn Emily Whitmire

*Manny Bermudez, Renan Barao og Jessica Penne náðu ekki vigt í gær.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular