0

Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum fer fram um helgina

Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum fer fram um helgina í Reykjanesbæ. Undanviðureignir fara fram á laugardaginn en úrslitaviðureignir á sunnudaginn.

Mótið er haldið í nýjum húsakynnum HFR í Reykjanesbæ. Á laugardaginn hefjast undanviðureignir kl. 15. Á sunnudeginum hefjast úrslitaviðureignir kl. 14.

HFR er með aðstöðu í Bardagahöllinni á Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.