spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentJim Miller vill 5 bardaga í viðbót

Jim Miller vill 5 bardaga í viðbót

Reynsluboltinn Jim Miller sigraði Damon Jackson um helgina á UFC 309 í 1. lotu með Guillotine Choke í sínum 45. UFC bardaga, sem var jafnframt 27. sigurinn hans innan sambandsins. Miller segist vilja taka 5 bardaga í viðbót og ná tölunni upp í 50.

Hinn 41 árs gamli Jim Miller á bæði metið yfir flesta UFC bardaga og flesta UFC sigra og hefur barist innan sambandsins síðan 2008.

Miller sagði að allir góðir hlutir þurfi að taka enda og sagðist 100% ætla að hætta eftir fimmtugasta bardagann: “You guys can hold me to that sh*t” .. ekki nema hann fái ruglað tilboð eins og nokkrar milljónir dollara, þá verða þeir 51.

Miller segist vilja ná 3 sigrum útúr þessum 5 síðustu bardögum og enda ferilinn með slétta 30 sigra innan UFC.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular