Jon Jones er ekki með staðfestan bardaga á næstunni. Dominick Reyes er mögulega næstur í röðinni en Jones segist ekki vera spenntur fyrir því.
Léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones barðist síðast í júlí þegar hann sigraði Thiago Santos. Jones mun ekki berjast aftur fyrr en á næsta ári og er óvíst hver næsti andstæðingur hans verður.
Dominick Reyes, sem sigraði Chris Weidman um síðustu helgi, vill fá titilbardaga gegn Jon Jones næst. Jones virðist hins vegar vera lítið spenntur fyrir því en hann var duglegur á Twitter í gær.
Really not sure when I’ll be fighting next, feel like I have nothing to gain by beating Dominic. I’ve actually felt that way about my last two opponents. I want a super fight https://t.co/Z3QTEpu2yr
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) October 23, 2019
Where did all the big names in the light heavyweight division go?
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) October 23, 2019
Had a chip on my shoulder against Gus. Fighting Smith Santos Dominic??? I’m having a hard time even talking shit to this last dude. They all say the same lame shit.. I want a fight to be excited about
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) October 23, 2019
I should just wait for the winner of DC and Stipe? Let these light heavies figure out who’s going to present the best challenge https://t.co/PfTK5LxrJN
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) October 19, 2019
Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref Jon Jones verða en hann hefur lengi talað um að fara upp í þungavigt.