spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaKolbeinn berst kl 17:30 í dag

Kolbeinn berst kl 17:30 í dag

gunnar kolli
Mynd: Af Facebook síður Gunnars Kolbeins

Boxarinn Kolbeinn Kristinsson mætur sterkum Dana á stóru boxmóti í dag. Kolbeinn mætir Kim Thomsen í dag en bardaginn verður sýndur á danskri sjónvarpsstöð.

Bardagi Kolbeins byrjar um 17:30 á íslenskum tíma en allt bardagakvöldið verður sýnt á TV 2 Sport í Danmörku. Kolbeinn er annar bardagi kvöldsins en bardagakvöldið hefst kl 17 á TV 2 Sport.

Sjá einnig: Roy Jones Jr. með skilaboð til Kolbeins

Kolbeinn (5-0) mætir Thomsen (4-0) í spennandi þungavigtaslag. Kolbeinn vigtaði sig inn 112 kg og er tilbúinn í slagi..

Kolbeinn er eini íslenski atvinnumaðurinn í boxi en bardagakvöldið fer fram í hinu fornfræga húsi Frederiksberg Hallen í Kaupmannahöfn.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular